#1 Bond: Fyrsta skrefið í Duft lakks ásetningu. Þegar búið er að undirbúa nöglina og taka glansinn af með fínni naglaþjöl er þetta naglalakk sett á. Lakkið undirbýr nöglina og tryggir að næstu lökk fái sem best grip hvert við annað og á sama tíma nærir lakkið nagla beðið.
Fáðu sterkari, léttari og náttúrulegar endingargóðar neglur með okkar duft lakks áferð og grunnlökkum. Þessi aðferð er einföld í notkun. Kiara Sky duft lökkin innihalda formúlu sem er án skaðlegra efna og sem er vítamín og kalsíum bætt sem styrkir þínar náttúrulegu neglur.
Stærð: 15 ml
Framleitt í Bandaríkjunum