Kiara Sky gel naglalökkin endast vel á nöglunum, eru mjög glansandi og dofna hvorki né breyta um lit með tímanum. Gellökkin eru hluti af tveggja eða þriggja þrepa kerfi (með base og top coat) og harðna á 30 sekúndum undir LED lampa. Yfir 200 litir í boði! Hvort sem þú ert að leita að gellakki til notkunar á stofu eða heima þá erum við með litinn fyrir þig.
Crimson is a deep, passionate dark red, its ultra-reflective finish pulsating with the intensity of a love that’s bold and unyielding. In the light of day, it glows with a timeless allure; under the flash, it reveals a reflective depth, reminiscent of a heart beating for its one true love.